Karellen
news

Downs dagurinn 21. mars

17. 03. 2023

Eitt barn af hverjum sjö hundruð sem fæðast í heiminum er með Downs-heilkenni. Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt að 21.mars ár hvert skuli vera Alþjóðlegur dagur Downs-heilkennis. Tilgangurinn er að vekja almenning til vitundar um fólk sem fæðist með þetta heilkenni, þarfir þeirra, óskir, drauma og vanda sem það þarf að glíma við. Hvetjum alla til að mæta í mislitum sokkum og taka þátt í þessum degi.

© 2016 - 2024 Karellen