Karellen
news

Fullveldisdagurinn 1.desember

30. 11. 2023

Fullveldisdagurinn

Dagurinn í dag er merkilegur fyrir það leiti hann er fullveldisdagur Íslendinga. Árið 1918 var Ísland lýst frjálst og fullvalda ríki. Dagurinn varð smám saman að almennum þjóðhátíðardegi fram að lýðveldistíma. Háskólastúdentar hófu hátíðarh...

Meira

news

Nýtt starfsár

17. 08. 2023

Sumarfríið búið og lífið óðum að komast í rútínu. Rútínan er góð og eins og það er gaman að brjóta upp hversdagsleikann þá finnst okkur ljómandi gott að komast í gamla gírinn aftur. Á örugglega við okkur flest, þ.e. að dagarnir okkar séu eftir ákveðnu skipulagi ...

Meira

news

Fullveldisdagurinn 1.desember

01. 12. 2022

Fullveldisdagurinn er svo nefndur til minningar um að þann 1. Desember 1918 tóku gildi milli Íslands og Danmerkur Sambandslögin sem voru lög um það hvernig Ísland stóð í sambandi sínu við Danmörku. Í þeim kom meðal annars fram viðurkenning Danmerkur á því að Ísland væri f...

Meira

news

Aðventan

26. 11. 2022

Sunnudaginn 27.nóvember er fyrsti sunnudagur í aðventu. Við munum á mánudaginn kveikja á fyrsta kertinu í leikskólanum. En hvað þýðir orðið aðventa?

Aðventa er í Kristni fjórir síðustu sunnudagarnir fyrir jóladag. Ef aðfangadag ber upp á sunnudag verður hann fjór...

Meira

news

Dagur íslenskrar tungu

16. 11. 2022

Dagur íslenskrar tungu er íslenskur hátíðardagur, 16. nóvember, tileinkaður íslensku.
Haustið 1995 lagði menntamálaráðherra til að einn dagur ár hvert yrði tileinkaður íslensku og átak gert í varðveislu hennar. Fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar var valinn til minni...

Meira

news

Foreldrakaffi

07. 11. 2022

Minnum á foreldrakaffi í Birkilundi í dag 8.nóvember frá klukkan 14:30-15:45. Hlökkum til að sjá sem flesta og njóta samveru með börnunum ykkar og starfsfólki.

...

Meira

news

Baráttudagur gegn einelti

07. 11. 2022

Í dag 8. nóvember er í annað sinn haldinn sérstakur baráttudagur gegn einelti hér á landi. Landsmenn eru hvattir til að standa saman gegn einelti í samfélaginu, ekki síst í skólum og á vinnustöðum. Allir eru hvattir til að leggja sitt að mörkum til að einelti fái ekki þrifi...

Meira

news

Hrekkjavaka

31. 10. 2022

Hrekkjavaka er hátíðisdagur haldin 31. október, ættaður frá keltum þar sem hann hét upphaflega Samhain. Þá voru færðar þakkir fyrir uppskeru sumarsins og boðin koma vetursins.

Hrekkjavaka nefnist á enskri tungu Halloween, sem er annar ritháttur fyrir Hallowe’en. Hallowe...

Meira

news

Alþjóðlegi bangsadagurinn

27. 10. 2022

Í dag miðvikudaginn 27. október er alþjóðlegi bangsadagurinn. Dagurinn er haldinn á þessum degi því hann er afmælisdagur fyrrverandi bandaríkjaforseta Theodore (Teddy) Roosevelt. Af þessu tilefni mega börnin koma með bangsa í leikskólann þennan dag.

Roosevelt var mikill s...

Meira

news

Fyrsti vetrardagur

21. 10. 2022

Fyrsti Vetrardagur er fyrsti dagur Gormánaðar fyrsta mánaðar vetrarmisseris Íslenska misseristalsins.

Hann ber ætíð eins og Gormánaðar sjálfur upp á fyrsta laugardag að lokinni síðust viku sumarmisseris þeirrar 26. eða 27. viku sumars sé um Sumarauka að ræða á tímabi...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen