Karellen

Tákn með tali byggir á einföldum hreyfitáknum sem notuð eru á markvissan hátt til stuðnings töluðu máli. Áhersla er lögð á að tákna lykilorð hverrar setningar. Aðferðin er málörvandi fyrir öll ung börn og því upplagt að nota TMT sem skemmtilegt málörvunartæki sem um leið hjálpar þeim sérstaklega sem á þurfa að halda.

© 2016 - 2023 Karellen