Karellen
news

Fullveldisdagurinn 1.desember

30. 11. 2023

Fullveldisdagurinn

Dagurinn í dag er merkilegur fyrir það leiti hann er fullveldisdagur Íslendinga. Árið 1918 var Ísland lýst frjálst og fullvalda ríki. Dagurinn varð smám saman að almennum þjóðhátíðardegi fram að lýðveldistíma. Háskólastúdentar hófu hátíðarhöld á fullveldisdaginn á fyrstu árum þriðja áratugarins, og héldu tryggð við daginn þegar 17. júní tók við sem þjóðhátíðardagur eftir lýðveldisstofnun 1944.

© 2016 - 2024 Karellen